Björn Valur vill upphefja virðingu.

Stundum gerast hreint út sagt ótrúlegir hlutir. Á visi.is er sagt frá því að Björn Valur taksmaður Steingræims J. hjá Vinstri grænum vilji að þingforseti upphefji virðingu Alþingis. Svei mér þá, flestir verða nú sennilega orðlausir við svona frétt.Að Björn Valur skuli koma með tillögu að upphefja eigi virðingu Alþingis. Þessi sami Björn Valur hefur átta þingmanna mestan þátt í að draga niður virðingu Alþingis.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll.

Gerum hann óþarfan, kjósum ekki Vg.

Nú er kominn tími til þess að hann finni á eigin skinni hve illa hann og hans samverkamenn hafa staðið sig. Gangi honum vel að finna sér vinnu. Hann og Gummi Steingríms geta kannski labbað saman og leitað að vinnu eftir að kjósendur sparka þeim?

Helgi (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 23:12

2 identicon

Orðið "upphefja" hefur oft merkinguna "afnema", þannig yfirleitt notað í dönsku. Ef Björn Valur vill hins vegar efla, styrkja eða bæta virðingu alþingis, væri betra að segja það skýrar. Eða kannski biðja einhvern trúverðugri að segja það.

Digurður (IP-tala skráð) 16.10.2012 kl. 23:12

3 identicon

Hverjir eru hinir 7 nákvæmlega?

Skúli (IP-tala skráð) 17.10.2012 kl. 13:46

4 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Ef Björn Valur vill upphefja virðingu Alþingis verður hann að segja af sér þingmensku og fara þer með fordæmi fyrir aðra sem sem sitja á þingi..

Vilhjálmur Stefánsson, 17.10.2012 kl. 20:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband