21.11.2012 | 17:53
Meirihluti númer þrjú í Garðinum?
Enn einu sinni er Garðurinn í fréttum fjölmiðla. Allt stefnir í þriðja meirihlutann á kjörtímabilinu. Sjálfstæðismenn eru þar með á ný að komast í meirihluta í samstarfi við fulltrúa L-listans. Segja má að það sé eðlilegt að Sjálfstæðismenn séu við völd,þar sem þeir hlutu afgerandi stuðning í síðustu kosningu, L-listinn fékk einnig ágæta kosningu. Aftur á móti fékk N-listi Oddnýjar og félaga skell í síðustu kosningum,það er því alveg á hreinu að kjósendur höfnuðu þeim.
Nú reynir á D og L lista að skapa góðan og sterkan meirihluta sem getur unnið saman út kjörtímabilið. Það skiptir einnig miklu máli að Magnús Stefánsson núverandi bæjarstjóri verði áfram í sinni stöðu. Magnús er topp embættismaður og almenn ánægja er með hans störf.Mikill meirihluti Garðmanna gerir þá kröfu að ófremdarástandi í bæjarmálunum ljúki nú og að festa skapist við stjórn bæjarins. Garðurinn er gott sveitarfélag og á alla möguleika á að blómstra í framtíðinni.
Staðfestir að viðræður séu í gangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hélt að það væri nóg komið af svona hugsunarhætti Sigurður hvaða "ófremdarástand" ert þú að tala um?
Kolfinna S.Magnússdóttir (IP-tala skráð) 25.11.2012 kl. 22:32
Sæll Siggi - Sumir eru fjölmiðlasjúkari en aðrir það er bara þannig, það er ótrúlegt hvað Garðurinn hefur mátt þola af mjög þröngum hópi einstaklings ;/. Hér er meirihlutanum haldið í gislingu og öllum stillt upp við vegg. Þetta er dapurt og eina vitið er að Davíð fari að starfa með D listanum til að ná breiðustu sáttinni útá við. Meirihlutinn hefur aldrei verið veikari en nú og þetta mun ekki ganga og við höfum ekki efni á þessu rugli. Við þurfum að klára þau verkefni sem eru brýnust fyrir samfélagið okkar þ.e t.d atvinnuástandið hér á bæ, Garðvangur, bankinn, hvað næst ? Þetta þolir enga bið og dramaköst við þurfum að klára brýn verkefni og eina vitið væri að Davíð starfaði með D listanum og það veit hann sjálfur. Bestu kveðjur til þín Sigurður J. ég öfunda þig ekki sem blaðamann að flytja fréttir héðan, hvar áttu að byrja ??
Eva Rut Vilhjálmsdóttir (IP-tala skráð) 27.11.2012 kl. 22:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.