22.11.2012 | 16:42
Klónaðar Jóhönnur í forystu Samfylkingar?
Mörgu Samfylkingarfólki var örugglega mikip létt þegar Jóhanna gaf út yfirlýsingu að hún ætlaði að hætta í stjórnmálum. Einhverjir sáu möguleika á að Samfylkingin næði að rétta sinn hlut í næstu kosningum. Nú yrði horfið frá öfga vinstri stefnu og opnað fyrir möguleika á öðru en hanga aftaní Steingrími J.
Nú hefur sigurbegari ptófkjösrins í Reykjavík Sigríður Ingibjörg talað. hels af öllu vil ég starfa áfram með VG. Ég get helst ekki hugsað mér að starfa með Sjálfstæðisflokknum. Þá vitum við það. Sigríður Ingibjörg bergmálar skoðanir og hroka Jóhönnu Sigurðardóttur. Það verður því lítil breyting á Samfylkingunni verði Sigríður Ingibjörg formaður Samfylkingarinnar.
Oddný G.Harðardóttir var sigurvegari prófkjörsins í Suðurkjördæmi. Jóhanna Sigurðardóttir tók Oddnýju upp á sína arma og Oddný bergmálar mjög skoðanir Jóhönnu. Það er einnig rætt um að Oddný gæti orðið formaður Samfylkingarinnar.
Það eru því miklar líkur á því að þó Jóhanna hætti í vor muni hennar skoðanir og talsmáti áfram hljóma í eyrun landsmanna í gegnum annaðhvort Sigríði Ingibjörgu eða Oddnýju,
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ, æ, vill enginn vera klyfberi fyrir ykkur Sjallana! Það væri ráð að þið spyrðuð ykkur sjálfa hverju það sætir í stað þess að dreifa fýlunni í allar áttir.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.11.2012 kl. 17:02
Mikið ósköða á hann Axel bágt ---- að liggja svona marflatur í haughúsi Jóhönnu & co ????????!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Spurning er hver er að dreifa fýlu ????? eru það fýlupokarnir í Smáfylkingu Jóhönnu & co ..... eða aðrir ????
- skyldi þetta vera heilög Jóhanna ???????????????
Magnús
Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 22.11.2012 kl. 19:38
Samfylkingin fer ekki í stjórn aftur í bráð, þannig að það má klóna eins mikið af Jóhönnuskoðunum eins og þau vilja. Enginn verður svo vitlaus að kjósa yfir sig vinstri stjórn aftur!!!!
Eyjólfur G Svavarsson, 23.11.2012 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.