Var Jóhanna og Samfylkingin ekki í stjórn?

Ótrúlegt að hlusta á Jóhönnu Sigurðardóttur í fréttatíma Sjónvarpsins. Jóhanna sagði það hafa verið erfitt að taka við eftir stjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.Stoppum nú aðeins.Er Jóhanna að segja okkur að Samfylkingin hafi ekki verið í ríkisstjórm þegar allt hrundi. Er Jóhanna að segja okkur að hún hafi ekki verið í ríkisstjórn og á vaktinni þegar allt hrundi. Ætlar Jóhanna og Samfylkingin að strika það út úr sögunni að Samfylkingin fór með stjórn bankamála og fjármálaeftirlitsn þegar allt hrundi. Ætlar Jóhanna kannski að segja okkur að Björgvin G.Sigurðsson hafi aldrei verið til.

Það er með ólíkindum hvernig Jóhanna og Samfylkingin ætlar að halda því fram að hún eigi engan þátt í hruninu. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Sæll Sigurður, já þetta er einkennileg afneitum konu sem er jafngreind og Jóhanna. Margir meina að þetta sé veruleikafirring og greinileg merki um ofþreytu og/eða elliglöp. Þetta lofar ekki góðu Sigurður.

Eyjólfur Jónsson, 31.12.2012 kl. 14:51

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæll Sigurður.

Það er alveg satt. Hún talar hreinlega eins og fávís kona.

Jónatan Karlsson, 31.12.2012 kl. 16:12

3 identicon

Skautað framhjá Baugsstjórninni bara. Hún er að eldast, en ætli einhver hafi sagt henni hvernig Merkel vill fara með gamla fólkið? Skyldi henni hugnast að láta senda sig á elliheimili í Rúmeníu þegar þar að kemur?

Guðrún J. (IP-tala skráð) 31.12.2012 kl. 16:29

4 Smámynd: Skúli Víkingsson

Að því ógleymdu að húsnæðisráðherrann var úr Samfylkingu, Jóhanna sjálf!

Skúli Víkingsson, 31.12.2012 kl. 20:25

5 Smámynd: Þórólfur Ingvarsson

Jóhanna er veruleikafirrt, þetta er að taka enda eigum við ekki bara að segja gleðilegt ár.

Þórólfur Ingvarsson, 1.1.2013 kl. 01:42

6 Smámynd: Sólbjörg

Jóhanna er hvorki í afneitun eða veruleikafirrt - hún hefur ekki þá afsökun. Greiningin á Jóhönnu er að hún er ósvífin, virðir ekkert og svífst einskis því hún telur sig komast upp með það.

Sólbjörg, 1.1.2013 kl. 21:57

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sammála Sólbjörgu.

Kveðja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 1.1.2013 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband