VG ætlar í ESB. Steingrímur J.segist eiga samleið með Samfylkingunni.

Hafi einhverjujm andstæðingum aðildaumsóknar að ESB dottið í hug að kjósa Vinstri græna í næstu kosningum í þeirri trú að VG segði NEI geta þeir hinir sömu hætt hið snarasta við þá hugsun. Steingrímur J. gefur núna út VG eigi áfram samleið með Samfylkingunni eftir kosningar.

Bæði formannsefni Samflingarinnar Árni Páll og Guðbjartur hafa lýst því yfir að Samfylkingin fari ekki undir nokkrum kringumstæðum í ríkisstjórnarsamstarf við flokk nema aðildarferlinu verði haldið áfram við ESB. 

Sem sagt Steingrímur J. er strax tilbúinn að segja það umbóðalaust að VG eigi samleið með Samfylkingunni og muni áfram gleypa aðlögunina að ESB.

Nú slátraði Steingrímur J. endanlega Vinstri grænum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband