24.1.2013 | 15:34
Jón og Bjarni senda Vinstri græna á Þjóðminjasafnið.
Steingrímur J. og það sem eftir er af Vinstri grænum róa nú lífróður til að eiga von um að fá þingmenn kjörna í næstu kosningum. Enginn flokkur í sögu þjóðarinnar hefur orðið uppvís að eins miklum svikum á loforðum og VG. Flokkurinn sveik eitt af grundstefnumálum sínum þ.e. að Ísland ætti ekki að ganga í ESB.
V instri grænir berjast nú við að verða flokkur með yfir 5% fylgi,en það þarf til að koma mönnum á þing.
Bjóði Jón Bjarnason og Bjarni Harðarson fram vinstra framboð í vor.sem hefur það höfuðmarkmið að fylgja stefnu VG um andstöðu við ESB er það alveg ljóst að Steingrímur J. og félagat geta farið að dunda við að setja gögn flokksins í kassa og afhenda Þjóðminjasafninu.
VG sveik stefnuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:35 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það væri illa gert að færa Þjóðminjasafninu slíkan kassa á 150 ára afmæli safnsins. Er ekki til eitthvað furðudýrasafn sem Kata litla í Menntó gæti sett peninga í á síðustu metrunum?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.1.2013 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.