Skaðabætur frá Bretum?

Ólafur Ragnar,forseti,heldur merki og málstað Íslands hátt á lofti erlendis. Ekki gera Jóhannaa og Steingrímur J. það. Þetta er flott hjá forsetanum.

Nýlega hellti Ólafur Ragnar sér yfir Gordon Brown vegna hryðjuverkalagnna sem Bretar settu á okkur. Það var grátlegt að horfa uppá viðbrögð forystumanna Samfylkingarinnar. Jóhanna forsætisráðherra gagnrýndi Ólaf Ragnar í stað þess að taka undir. Oddný G.Harðardóttir,formaður þingflokksins,var grátklökk yfir ósvífni Ólafs Ragnars.

Bretar sköðuðu okkur Íslendinga verulega með setningu neyðarlaganna. Nú hljóta menn að fara af stða með kröfu um bætur frá Bretum.


mbl.is Forsetinn vekur heimsathygli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Við ættum að minnsta kosti fullan rétt á því, ef við kysum að gera það. Og myndum hafa samúð heimsbyggðarinnar, hvað þá framtíðarinnar í ljósi þess að heiminum verður að stóru leyti stjórnað frá Indlandi, þar sem Bretar voru að brytja niður börn í þúsundatali fyrir ekki svo löngu síðan, því fáir eru jafn alræmdir og Bretar fyrir að nýðast á minnimáttar gegnum aldirnar, og þeir ættu að hafa lært af reynslunni að hegða sér betur. Takk fyrir þessa góðu ábendingu.

Karl (IP-tala skráð) 30.1.2013 kl. 18:31

2 identicon

Smá upprifjun úr mannkynssögunni. Á mælikvarða mannkynssögunnar var þetta fyrir ÖRSTUTTU siðan og einungis menningarlaust og illa lesið fólk upplifir þetta stutta tímabil sem svo að langt sé um liðið. http://www.youtube.com/watch?v=feNUKtVv5a4

Karl (IP-tala skráð) 30.1.2013 kl. 18:33

3 identicon

Varstu ekki frekar að meina þetta? http://www.youtube.com/watch?v=0hgRLqBZuMQ Það voru tveir harmleikir við Amritsar. Sá sem þú ert að linka á er nýrri og kom Bretum minna við en ýmsum örðum. Sá sem ég linkaði á er eitt helsta mannréttindabrot Breta í mannkynssögunni.

Ingi (IP-tala skráð) 5.2.2013 kl. 00:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband