8.3.2013 | 17:49
Nei hættu nú alveg Guðmundur
Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall fengu allt í eina mikla þörf fyrir að stofna nýjan stjórnmálaflokk. Þeir sögðu gömlu flokkana og stjórnmálin gjörsamlega vonlau. Þeir sögðust vera boðberar allt annarra tegundar stjórnmála. Björt framtíð er flokkurinn sem hafnar gömlu flokkunum.
Gott og vel. En eru vinnubrögðin í samræmi við boðaðar hugsjónir. Nei. Guðmumdur Steingrímsson sagðsit ætla að sitja hjá þegar Þór Saari flutti vantraust tillögu á ríkisstjórnina fyrir hállfum mánuði. Þá sat varamaður á þingi fyrir Róbert. Aftur flutti Þór Saari vantrausttillögu sem, afgreidd verður á mánudaginn. Nú hefur Guðmundur tekið þá ákvörðun að segja nei við tillögunni. Nú skal ekki lengur setið hjá. Hvers vegna? Jú Guðmundur er var og verður Samfylkingamaður. Róbert Marshall er var og verður Samfylkingamaður. það breytir engu þótt þeir kalli sig Framsóknarmenn eða Bjarta framtíð. Þeirra pólitík byggist ekki á hugsjónum heldur sýndarmennskupólitík í eigin hagsmunapoti.
Það er eðlilegt að fylgi Bjartrar framtíöar sé nú í frjálsu falli. Kjósendur sjá í gegnum belkkingarvef Guðmundar Steingrímsson og sega Nei,hættu nú alveg Guðmundur.
Listi Bjartrar framtíðar í Suðvesturkjördæmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Guðmundur og Jóhanna komust að þeirri niðurstöðu að það þyrfti að setja fötu til að taka við fylgisleka (SF) og fatan er kölluð (BF).
Nú er kominn leki að fötu (SF), hvað gera danir nú?
Jóhanna sat við hliðina á Guðmundi í sjónvarpi og talaði af sér og sagði að það væri engin munur á (SF) og (BF) og brosti sínu bíðasta til Guðmundar og Guðmundur reindi ekki að mótmæla því.
Kjósendur eru engir vitleysingar, þeir vilja ESB í burt og afnám verðtryggingar og hvorki (SF) né (BF) eru með það á stefnuskrá sinni.
Kveðja frá Houston,
Jóhann Kristinsson, 8.3.2013 kl. 19:08
Góður pistill.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.3.2013 kl. 08:35
það var málið ! ,satt og rett .......
rhansen (IP-tala skráð) 9.3.2013 kl. 09:58
Ég er að vísu á því að sekta eigi þingmenn um 10% af laununum í hvert skipti sem þeir "sitja hjá"
og af tilliti við allt það fólk sem vann fyrir það í kosningarbaráttunni og kaus það á þing þá væri heiðalegast ef þau segðu af sér þingmensku ef þau þurfa að ganga úr þeim flokk sem kom þeim á þing.
En það má víst ekki breyta neinu með vinnubrögðin á Alþingi þó slátra megi stjórnarskránni.
Grímur (IP-tala skráð) 9.3.2013 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.