Lúðvík skammar stjórnarliða

Forystumenn visntri stjórnarinnar hafa lagt allt kapp á að kenna Sjálfstæðis-og Framsóknarmönnum að ekki tekst að afgreiða nýja stjórnarskrá. Merkileg kenning þar sem þessir flokkar hafa ekki meirihluta á Alþingi. Þeir eru orðnir nokkuð margir mánuðirnar sem Jóhanna Sigurðradóttir hefur verið að vandræðast með þetta mál á þingi. Dæmi um góða verkstjórn?

Lúðvík Geirsson þingmaður Samfylkingarþingmaður má eiga það að hann var hreinskilinn í dag þegar hann sagði að nokkrir stjórnarliðar væru ekki tilbúnir að samþykkja nýja stjórnarskrá í heild sinni. Lúðvík skammaði þetta fólk innan Samfylkingar og Vinstri grænna. Það væri þeim að kenna,því stjórnin ætti að hafa meirihluta til að koma málinu í höfn.

Gott að Lúðvík skuli með þessu móti afhjúpa leikrit Jóhönnu og vfleiri u8m að ætla að koma sökinni á Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn.

Það er alveg kórrétt hjá Lúðvíki að stjórnarskráin kemst ekki í gegn vegna ágreinings í þeirra eigin röðum. Málið er því dautt og stjórnin verður að viðurkenna það og snúa sér að málunum sem brenna mest á almenningi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auðvitað er þetta löngu ljóst ...... heilaga Jóhanna er löngu orðin undir í þessu máli.... eins og svo mörgum öðrum málum ... enda í minnihluta á þingi ..... en hún neitar staðreyndum ... eins og hún gerir alltaf ...... ber hausnum við  STEIN  !!!! ..... og segir síðan að allt sé öðrum að kenna ....... eina sem  hún á eftir er að "fara heim og láta sleikja vitleysuna úr sér"   !!!!!!!!!!!!!

Minninga hennar mun alls ekki lifa !!!!

Magnús Jónassin (IP-tala skráð) 19.3.2013 kl. 21:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband