23.3.2013 | 22:14
Sigmundur Davíð verður töframeistari
Þó Einari Mikael takist að framkvæma 10 sjónhverfingar á þremur mínútum verður hann ekki meistari. Sigmundur Davíð formaður Framsoknarflokksins er öruggur sigurvegari í töfralausnum og sjónhverfingum.
Hann er á góðri leið með að sannfæra meirihluta Íslendinga að það sé ekki nokkur vandi að láta 240 milljarða hverfa. það þarf enginn að borga. þeir bara hverfa. Svona eiga töframenn að vera. Þetta tekur Sigmund Davíð engar 3 mínútur. Sigmundur Davíð segir hókus pókus Framsóknarlausn og allar skuldir okkar hverfa. Stórkostlegur sjónhverfingamaður hann Sigmundur Davíð.
Einar Mikael stefnir á heimsmet | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef sjálfstæðismönnum lízt svona illa á Sigmund Davíð, er sannarlega gott, að Bjarni Benediktsson skuli aðspurður hafa haldið opnum möguleikanum á stjórn með Samfylkingunni. Verði þeim að góðu
Sigurður (IP-tala skráð) 24.3.2013 kl. 11:51
Sjálfstæðisflokkurinn þorir líklega ekki í stjórn með Framsókn þó þeir viti að það sé langbesti kosturinn fyrir þjóðina.
Þeir eru hræddir við að fá stöðugar árásir spunakarla Samfylkingarinnar sem eru eins og her bitvarga sem engu eira. Þeir spinna blygðunarlaust upp lognar sakir, skrumskæla og rangtúlka ef þurfa þykir. Það er það sem fær XD til að skríða skjálfandi upp í sæng með Samfylkingunn í staðin fyrir svara málefnalega og líta á árásirnar sem endalaus tækifæri til að koma sínum málstað að. Vona að formaðurinn fái meiri þjóðernis ást og stolt til að öðlast hugrekki Ragnheiðar Elínar, Vigdísar Hauks og fleiri valinkunnra.
Sólbjörg, 24.3.2013 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.