24.3.2013 | 15:40
Þjóðin ræður. Flott hjá Bjarna formanni.
Margir voru óhressir með ályktun Landsfundar Sjálfstæðisflokksins varðandi ESB málin. Samþykktin um að hætta viðræðum var túlkuð þannig að flokkurinn væri með allt of harða afstöðu. Þetta gengi mun lengra heldur en að gera hlé á viðræðum og leyfa þjóðinni kjósa um framhaldið. Mikil mistök voru gerð með samþykki um að loka bæri ESB skrifstofunni hér. Hanna BVirna varaformaður hefur sagt það vera mistök en það væri ekki stóra málið í ESB.
Andstæðingarv flokksins og ákveðnir fjölmiðlar hafa gert mikið úr ESB wsamþykktinni og túlkað hana sem Sjálfstæðisflokkurinn hrekti ESB sinna úr flokknum.
Það var því nauðsynlegt og flott hjá Bjarna formanni að lýsa því yfir að efnt yrði til þjóðaratkvæðagreiðslu á fyrri hluta næsta kjörtímabils hvort þjóðin vildi taka upp viðræðurnar og halda áfram.
Bjarni sagði jafnframt að ef það væri vilji meirihluta kjósenda að klára bæri viðræðurnar myndi Sjálfstæðisflokkurinn að sjálfsögðu virða það.
Flott hjá Bjarna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott er það eitt að hætta við umsóknina og loka hinni rangnefndu "Evrópustofu", 230 milljóna batteríi í Reykjavík og á Akureyri. Þetta er stefna flokks ykkar. Ef kjósendur velja ykkur og Framsókn og þið náið meirihluta á þingi, þá hafið þið fullt umboð til þessa (ólíkt Samfylkingu og VG, sem höfðu EKKI meirihlutaumboð 2009 til að sækja um innlimun í ESB; og 70% þjóðarinnar eru á móti inntöku landins í ESB). Og þá er alls óþarft að eyða 200 millj. kr. í þjóðaratkvæðagreiðslu um það mál, því að hún fer í raun fram í þingkosningunum 27. apríl nk.
JVJ.
Samtök um rannsóknir á ESB ..., 24.3.2013 kl. 16:18
Áttu við að þetta sé ískalt mat Bjarna á stöðunni?
Jónatan Karlsson, 24.3.2013 kl. 16:26
Hvenær ættli (S) skoði stefnuskrá síðasta Landsfundar og skilji af hverju það varð fylgishrun?
"KANSKI STEFNA" (S) í að hjálpa heimilunum og ekki minnst á verðtrygginguna í því sambandi er aðal ástæða fyrir fylgishruni flokksins og er ástæða númmer eitt, tvö og þrjú.
Að setja ESB ferilinn í bindandi þjóðaratkvæðisgreiðslu ekki síðar en október 2013, hefði slegið aðeins á fylgishrunið, en auðvitað hefðu þessar fáu ESB hræður yfirgefið flokkinn og farið í (SF) þar sem þau eiga heima hvorteð er.
Loka Evrópustofu strax eftir þjóðaratkvæðisgreiðsluna í október, ef (S) og þá sérstaklega Hanna Birna sér ekkert athugavert við að leifa erlenduvaldi að halda stöðugum áróðri fyrir sölu Íslands til Þýskalands, þá hefur Hanna Birna ekkert að gera í formannsefni (S) hvorki nú né síðar.
Hanna Birna ætti að athuga formannsefni í (SF) ef hún er svona hrifinn af því að gerast þýskur nýlendumeðlimur og hún ætti að taka KÚLULÁNA DROTTNINGUNA með sér og alla þá sem hafa áhuga á að selja Ísland til Þýskalands.
Stjarna Hönnu Birnu stóð ekki lengi og dalar með hverjum degi þegar fólk heyrir áherzlur hennar í landsmálunum og þá sérstaklega verðtryggingu og ESB málum. Kanski að Hanna Birna hefði átt að halda sér við borgarmálin?
Nafnið á flokknum er ekki Landsöluflokkur heldur SJÁLFSTÆÐISFLOKKUR sem á að gætta um sjálfstæði landsins.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 24.3.2013 kl. 16:35
Nei, Sigurður, þetta er ekki flott hjá Bjarna Ben. En þetta lýsir honum:
Bjarni Benediktsson að verða pólitískur síbrotamaður
Og ég er ósammála Jóhanni um þjóðaratkvæði seinna, þar sem þjóðin var ekkert með í ráðum í fyrstunni. Hættum ruglinu núna, eins og það hófst í alþingi. Og lokum 'Evrópu'stofu strax.
Elle_, 24.3.2013 kl. 17:06
Við þurfum að vera óháð skoðunum annara þjóða- nema því aðeiNs að- Vinstristjórnin se að lýsa því yfir að við ráðum ekki við að stjórna okkur sjálf ?
Getum ekki verið Sjálfstæð vegna HEIMSKU- KLÍKU OG MAFÍUSTARFSEMI STJÓRNVALDA ?'
Erla Magna Alexandersdóttir, 24.3.2013 kl. 21:16
Það er undarleg og varhugaverð forysta sem að fer á svig við það sem æðsta stofnun flokkins er nýbúinn að afgreiða og samþykkja nær einróma sem skýra stefnu flokksins í þessu stóra utanríkismáli íslensku þjóðarinnar.
Það bendir til vingulsháttar og veikleika og er merki um að þetta fólk sé óhæft til þess að vinna lýðræðislega.
Gunnlaugur I., 24.3.2013 kl. 23:11
Hanna Birna Kristjánsdóttir, varaformaður flokksins, er einnig farin að vinna gegn stefnu landsfundar með því að mæla (í Silfri Egils) GEGN því, að "Evrópustofu" verði lokað! Hafa sjálfstæðismenn ekki fengið meira en nóg af svikum forystunnar við landsfundarsamþykktir í Icesave-málinu? Ætla þeir að láta forystuna komast upp með svik í þessum málum næstu fjögur árin líka? Væri ekki nær að skipta sem fyrst um húsráðendur í Valhöll, er það ekki ábyrgð grasrótar flokksins að gera eitthvað í þeim málum, en fyrst þó að þrýsta á BB og HBK UM ÞAÐ að SVÍKJA EKKI? --Jón Valur Jensson.
Samtök um rannsóknir á ESB ..., 26.3.2013 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.