18.6.2015 | 17:22
Forsætisráðherra flottur
Það er eðlilegt að það liggi vel á Sigmundi Davíð forsætisráðherra og hann syngi ættjarðarlög. Gott að hann fékk frið fyrir öfgafullum mætmælum til að syngja. Reyndar er það nú komið fram að mótmælendur voru ekki 3000 heldur var það heildartala gesta að sögn lögreglunnar. Þessir öfgafullu skemmdarvargar á Austurvellio voru sem sagt mun færri heldur en fréttastofa RUV og fleiri sögðu.
Auðvitað getur Sigmundur Davíð leyft sér að syngja glaður í bragði. Ríkisstjórn hans er að gera marga góða hluti. Atvinnulífið er að taka við sér,skuldaleiðrétting til margra heimila,skattar,vörugjöld og tollar að lækka.kaupmáttur hefur verið að aukast. Afnám hafta er í augsýn,sem þýðir að ríkissjóður geta lækkað sínar skuldir verulega í framhaldinu. Þá munu skapast tekjur til að styrkja innviðina s.s. heilbrigðiskerfið.
Eigi einhver kröfuspjöld að vera uppi fyrir framan Alþingishúsið aðra daga en 17.júní á að standa á þeim: "Aldrei aftur vinstri stjórn á Íslandi".
Sigmundur söng við Stjórnarráðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Flottur"..og textinn hjá honum var hvernig, segirðu ?
Már Elíson, 18.6.2015 kl. 17:51
Ég tek undir það að það var flott og vel til fundið hjá Sigmundi Davíð að hefja upp söng. Enn betra hefði verið ef hann hefði kunnað textann Öxar við ána" ef marka má upptöku af söngnum.
Ómar Ragnarsson, 18.6.2015 kl. 19:16
Þessi skrifari er greinilega búinn að fá svar frá Sigmundi og Bjarna hvernig á að koma fram við eldri borgara sem hann er í forsvari fyrir
Snorri Gestsson, 18.6.2015 kl. 21:12
Flott hjá þér Siggi..... Simundur Davíð stóð eins og klettur á Austurvelli og lét ekki VINSTRI SKRÍLINN hafa nein áhrif á sitt mál, sem var bæði gott og einlægt.
Þessir örfáu kommar sem létu þarna eins og vitleysingar eru sér og sínum til eilífðar skammar og ég tala nú ekki um að ota smábörnum fram máli sínu til stuðnings !!!! Þvílík skömm !!!
Þetta vinstra lið getur ekki einu sinni látið þjóðsönginn okkar í friði eða ávarp Fjallkonununar......Koks-koks.... Manni verður bara óglatt !!
Og vitna svo í Jón Sigurðsson máli sínu til stuðnings er svo fjarri lagi en engu tali tekur. Jón var ekki með nein háreisti - framíköll eða skrílslæti - hann sagði aðeins stilltur og rólegur og án æsings og láta: "Vér mótmælum allir í nafni konungs og laganna" - afar vel mælt og engin bumbusláttur eða skrilslæti eins og var á Austurvelli 17.júní s.l.þar á ferð... - svo maður tali nú ekki um að hann hafi hafið "feminista" til skýjanna.. þvílík vitleysa og formán þessa látna heiðursmanns !!!!!!!!!!!!!!!!!!
Magnús Jónasson (IP-tala skráð) 18.6.2015 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.