20.6.2015 | 13:21
Svört framtíð hjá Guðmundi Steingrímssyni
Í nýjustu skoðunakönnuninni eru þau merkilegu tíðindi að Björt framtíð þurrkast út.Flokkurinn sem ætlaði að boða ný vinnubrögð féll á prófinu. Guðmundur Steingrímsson og Robert Marshall hafa raunverulega ekkert nýtt fram að færa. þeir eru bergmál af Árna Páli og öðrum í Samfylkingunni.
Innan raða Bjartrar framtíðar er þingmaður Óttarr Proppe, sem talar á allt annan hátt.Það er hlustað á hann. Vinnubrögð og málflutningur Óttars hafa ekki átt upp á pallborðið hjá Gumundi formanni Bjartrar framtíðar.
Áhersla Guðmundar og eftirherma af ESB þjónkun Samfylkingarinnar hrífur ekki kjósendur.
Nú er bara spurning hvort þeir Guðmundur Steimngrímsson og Róbert Marshall hefji leit að nýjum flokki til að starfa í. Kannski verða þeir Píratar fyrir næstu kosningar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Sigurður, útlitið virðist dökkt hjá Bjartri framtíð. Reyndar hefur aldrei verið neitt sérlega bjart yfir þeim flokki.
Tómas Ibsen Halldórsson, 20.6.2015 kl. 23:49
.
.
.
Björt var framtíð boðin oss,
en bið á efndum lengi.
Reyfarakaup þau, kennd við hross,
kalla ég margur rengi.
Jón Valur Jensson, 21.6.2015 kl. 00:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.