15.12.2016 | 23:43
Stofnar Sigmundur Davíð nýjan flokk á 100 ára afmæli Framsóknarflokksins?
Framsóknarflokkurinn fagnar 100 ára afmæli flokksins. Saga Framsóknarflokksins er mjög merkileg. Flokkurinn hefur átt aðild að ríkisstjórn Íslands í 62 ár. Framsóknarflokkurinn hefur alltaf verið sterkur á landsbyggðinni og staðið vörð um hagsmuni bænda. Flokkurinn hefur einnig skilgreint sig sem miðjuflokk og talsmann samvinnuhreyfingar.
Síðustu misserin hafa atburðir mjög skyggt á söguna.Sigmundur Davíð neyddist til að segja af sér sem forsætisráðherra. Sigmundur Davíð tapaði formannssætinu til Sigurðar Inga.
Þaðö hefur ekkert farið framhjá neinum að mjög djúpstæður ágreiningur er innan flokksins og virðist staðan vera mjög erfið hvað varðar að komast í ríkisstjórn.
Það fer ekkert á milli mála að Sigmunbdur Davíð og hans menn eru mjög óhressir að hafa misst tökin á flokknum. Það kemur m.a. í ljós að Sigmundur Davíð getur ekki fagnað 100 ára afmælinu með öðrum forystumönnum. Hann telur einnig að flokkurinn hefði fengið mun meira fylgi hefði ahnn fengið að ráða.Nefnir í því sambandi rangar áherslur í kosningabaráttunni.
Aðrir stjórnmálaflokkar geta ekki hugsað sér að fara í róíkisstjórnarsamstarf eigi Sigmundur Davíð að verða ráðherra.
Það er því eðlilegt að velta fyrir sér hvort Sigmundur Davíð og hans menn séu að velta fyrir sér að kljúfa Framsóknarflokkinn og stofna nýjan stjórnmálaflokk.
Það væri ansi dapurt á 100 áera afmæli Framsóknarflkksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei þeir hafa ekki mist tökin,en það hafa hinir aftur á móti. Eflaust það besta núna í þessium slag?!
Eyjólfur Jónsson, 16.12.2016 kl. 00:55
Fólk leitar til gömlu miðju og hægri flokkanna og pressa á Sigmund að bjóða sig fram. Þótt ég hafi ekki heildarsýn á hreyfingu kosningabærra manna,þá birtist mér það ótrúlega í þeim þó nokkuð stóra hópi vinaklúbba sem sjaldan nenntu að kjósa,að þau leggja allt sitt traust á gömlu borgaralegu flokkana,enda sjá hvert stefnir verði þeir ekki við völd.
Helga Kristjánsdóttir, 16.12.2016 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.