30.1.2020 | 21:13
Er höfrungahlaup framundan?
Verðbólga mælist nú innan við 2%. Vextir hafa lækkað. Skattar hafa lækkað. Kaupmáttur launa hefur aukist. Svo kallaðir lífskjarasamingur tðókst á almenna markaðnum,sem á að tryggja stöðugleika,sem hlýtur að teljast hagstætt fyrir þjóðarbúið í heild sinni.
Þrátt fyrir þetta eru stórir hópar sem eiga eftir að gera sína kjarasamninga. Ósamið er við opinbera starfsmenn. Ósamið er við Eflingu vegna starfsfólks hjá Reykjavíkurborg.
Það er alveg ótrúlegt að eftir 10 mánaða aðila hafi samningar e3kki enn tekist. Það gertur ekki verið mikil alvara í viðræðunum. Hér áður fyrr lokaði sáttasemjari deiluaðila inni í Karphúsinu þangað til samningar náðust.
Nú er það skiljanlegt að þeir sem eru á allra lægstu laununum séun óhressir því erfitt er að sjá hvernig hægt er að lifa af þeim launum. Kröfur Eflingar eru háar en forystumenn þar á bæ benda á forgamgsröðun Dags borgarstjóra og meirihluta hans. Braggamálið tekiðp sem dæmi um að peningum sé ghent út um gluggann,en kjör starfsfólks hafi ekki forgang.
Vandamálið er auðvitað að ef gengið er að kröfu Eflingar munu leikskólakennarar ekki sætta sig við eftir margra ára menntun að vera á sömu launum og ófaglærðir starfsmenn.
Það versta sem gæti komið fyrir er að höfrungahlaup hæfist með hækkun upp allan stigann, þá færi verðbólgan á fullt,vextir myndu hækka og skattar einnig. Hverjir færu verst út úr þessu. Þeir sem hafa lægstu launin.
Eigi það að vera raunhæft að hækka laun þeirra lægst launuðu, sem vinna uppeldisstörf og við ummönnunarstörf verður að draga úr yfirbyggingu og launakostnaði þeirra sem sitja á toppnum.
Það gengur ekki að menn hafi margar milljónir í mánaðarlaun. Það gengur ekki að lögfræðingar og fleiri sérfræðingar selji klukkutíma vinnu sína á 50 þúsund krónur.
Það þarf að ráðast á báknið og draga úr kostnaði. Það er örugglega hægt að gera það án þess að skerða mikið þjónustu.
Einu sinni barðist Sjálfstæðisflokkurinn fyrir því að halda bákni hins opinbera niðri. Þá fékk flokkurinn góðan stuðning kjósenda.
Kallað eftir kjarasamningum strax | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.