10.2.2020 | 18:16
Ykkur kemur það ekkert við
Merkilegt er að fylgjast með hvernig stjórn RUV hagar sér. Fyrst er til að nefna að stjórnin neitar að gefa upp hverjir sóttu um stöðu Útvarpsstjóra.Eftir að Stefán Eiríksson fv.lögreglustjóri og borgarritari fékk stöðuna neitar stjórn RUV öðrum umsækjendum um að fá upplýsingar um hvað Stefán hafði umfram aðra umsækjendur.Hvers vegna er það leyndarmál?
Þetta leynimakk flokkast varla undir góða stjórnsýslu eða hvað?
Það er ótrúlegt ef stjórn RUV kemst upp með þetta. RUV er nú einu sinni í eigu þjóðarinnar. Við kjósum fulltrúa okkar á Alþingi. Ætla þeir engar atugasemdir að gera við vinnubrögð stjórnar RUV?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Miðað við fréttir var forsenda ráðningarinnar helst sú, að lögreglustjórinn kynni á Facebook. Facebook væri samfélagsmiðill og þar sem "samfélag væri mikilvægt" fyrir stjórnina væri því niðurstaðan þessi.
Ef þetta er í raun og veru lógíkin, þá er auðvitað einboðið að stjórn RÚV verði sett af.
Þorsteinn Siglaugsson, 11.2.2020 kl. 14:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.