Hvað fá eldri borgarar 1.júní ?

Ríkisstjórnin ætlar að tilkynna fleiri rfnahagslegar aðgerðir eftir páska. Flestum finnst ríkisstjórnin hafa staðið sig í að koma með ráðstafanir til að efla atvinnulífið og að fólk geti haldið sinni vinnu með hlutastarfa leiðinni.

Eitt vekur þó óneitanlega athygli í hópi okkar eldri borgara. Öryrkjar fá eingreiðslu 1.júní n.k uppá 20 þús. krónur,skattfrjálsar og án skerðingaráhrifa. Það er gott mál.

En hvers vegna eiga eldri borgarar að sitja eftir og fá ekkert. Það er réttlætismál að eldri borgarar sem fá greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins fái einnig þessa eingreiðslu.

Það verður spennandi að sjá og heyra eftir páska hvort það verður ekki raunin að eldri borgarar fái þessa greiðslu. Annað væri ósanngjarnt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þó að ég hafi að sjálfsögðu ekkert á móti því að öryrkjar og ellilífeyrisþegar fái meira þá skil ég samt ekki þessa eingreislu til öryrkja vegna þessa ástands sem nú ríkir. Einfaldlega vegna þess að hvorki þeir né ellilífeyrisþegar tapa engu vegna þess. En hækkun launa alþingismanna og annarra er óskiljanleg og eiginlega algjört hneyksli. Þessi hópur ætti frekar að taka á sig launalækkun. Það væri eðlilegra.

Jósef Smári Ásmundsson (IP-tala skráð) 10.4.2020 kl. 10:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband