22.4.2020 | 17:18
Ég býð alltaf betur hvað sem þú gerir
Mér datt í hug efir að ég heyrði viðbrögð stjórnarandstöðunnar við efnahagstillögum ríkisstjórnarinnar. Þegar við vorum krakkar vorum við að metast um það hvað foreldrar og vinir ætluðu að gefa okkur í afmælisgjafir. Þó voru viðbröðin hjá sumum, það er alveg sama hvað þú segir ég fæ alltaf tíu sinnum meira frá mínum foreldrum og vinum.
Það er svipað með þingmenn stjórnarandsyöðunnar. Ríkisstjórnin lagði fram fyrsta pakkann fyrir nokkrum vikum. Sagði þá að það ættu eftir að koma fleiri efnhagspakkar. Viðbröðgð stórnarandstöðunnar, þetta er ekki nóg, það þarf miklu meira í pakka eitt.
Ríkisstjórnin hefur nú kynnt aðgerðarpakka tvö og sagt að það muni koma aðgerðarpakki þrjú. Viðbrögð stjórnarandstöðunnar. Það þarf miklu meira en þetta í pakka tvö.
Ríkisstjórnin hefur lagt höfuð áherslu á að aðgerðirnar eigi að miða að því að koma atvinnulífinu í gang. Það sé grundvallaratriði að fólk hafi vinnu til að hafa tekjur.
Ótrúlegt að forysta ASÍ sé ekki sammála þessari nálgun. Varla getur það verið markmið að sem flestir séu á atvinnuleysisbótum.
Það verður alveg sama hvað ríkisstjórnin legguir til stjórnarandstaðan mun alltaf hrópa,við bjóðum tíu sinnum meira, eins og börnin sögðu í gamla daga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.