26.4.2020 | 21:17
Íslenskt grænmeti á alla diska
Það liggur alveg ljóst fyrir að í framhaldi af Covid-19 þurfum við Íslendingar að endurskoða marga hluti hjá okkur. Það líður örugglega þó nokkur tími áður en ferðamennskan verður aftur jafn stór í okkar efnhagslífi eins og verið hefur.
Við eigum mikla möguleika á að efla eina atvinmugrein verulega frá því sem nú er. Á síðustu árum höfum við flutt inn mikiða af grænmeti,sem alveg er hægt að rækta hér innanlands.
Við höfum Því miður ekki verið samkeppnishæf með margt grænmeti vegna þess hve garðyrkjubændur þurfa að greiða hátt raforkuverð.
Nú hljóta ráðamenn að horfa til þess að breyta um stefnu. Raforkuverð þarf að lækka verulega þannig að við getum ræktað sem mest af grænmeti hér innanlands.Þeim fjármunum er örugglega vel varið og mun skila sér vel inn í efnhagslífið hjá okkur.
Þetta hlýtur að verða einn hlutinn af næstu björgunarpökkum ríkisstjórnarinnar. Það er hagur okkar allra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkið ræður ekki raforkuverði. Og þess vegna niðurgreiðir ríkið rafmagn til garðyrkjubænda, seljendur rafmagnsins fá sitt uppsetta verð. Og meðan fjármögnun og rekstur gróðurhúsa er ekki ókeypis og laun ein þau hæstu í heimi verður niðurgreidda raforkan ekki það sem helst stendur grænmetisrækt fyrir þrifum. Spurningin verður því hvað mikið við viljum taka af heilbrigðiskerfi, menntakerfi, löggæslu o.s.frv. til að niðurgreiða grænmeti ef ekki á að hækka skatta á sama tíma og tekjur ríkisins minnka og útgjöld hækka.
Það ætti frekar að athuga, vilji menn bæta afkomu í garðyrkju og auka tekjur þjóðarbúsins, að hætta grænmetisrækt og snúa sér að því að nota gróðurhúsin undir ræktun plantna fyrir lífefnaiðnað sem skilar margfalt á við grænmetisrækt. Vilji svo einhverjir rækta banana, kál eða kaktusa þá verði það án aðkomu skattgreiðenda.
Vagn (IP-tala skráð) 26.4.2020 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.