29.4.2020 | 12:55
Verkföll í kreppu?
Atvinnuleysi eykst nú hvern einasta dag. Fjöldauppsagnir í fyrirtækjum. Ríkisstjórnin rær lífróður til að reyna að bjarga fyrirtækjum og heimilum frá algjöru hruni.Sveitarfélögin eru í vanda.Óvissan er mikil og engin veit fyrir víst hvenær fer að birta til í einum stærsta atvinnuvegi okkar ferðamennskunni.
Það er eins og allar þessar fréttir hafi farið fram hjá forystu eflingar. Nú stefnir allt í verkföll í nokkrum sveitarfélögum, sem mun m.a. hafa áhrif á starf skólanna þegar starf þeirra átti að komast í eðlilegt horf.
Verkfall á þessum tímum er úr takt við raunveruleikann.Á meðan tugþúsiundir missa vinnuna er fáránlegt að setja starfsfólk í verkföll.
Það er mun ábyrgari leið sem Ragnar Þór formaður VR og Vilhjálmur Birgisson form.Verkalýðsfélags Akraness vilja fara. Þeir hafa óskað eftir viðræðum við atvinnurekendur og ríkisvaldið hvernig hægt verði að verja lífskjarasamninginn.
Aðalatriðið hlýtur einmitt að vera að ræða saman um björgunaraðgerðir og hvernig hægt verði að koma atvinnulífinu í fullan gang aftur.
Verkföll eru ekki lausnin á þessum tímum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 5
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 828879
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.