Bara ákvörðun hjá hinum aðilanum

Málfutningur forystumanna Eflingar er með ólíkindum. Þau segja að það sé mjög einfalt að afstýra verkfalli.Lausnin sé að samþykkja allar kröfur Eflingar þá verði ekki verkfall.

Auðvitað getur samninganefnda sveitarfélaganna sagt það sama. Ef þið samþykkið það sem við segjum verður ekkert verkfall.

Ætli báðir aðilar að halda sig við þetta verður ekki samið.

Það gengur hreinlega ekki að ætla að setja skólastarf í uppnám miðað við allt sem á undan er gengið. Það er ekki rétti tíminn fyrir verkföll núna.

Nú berjast stjórnvöld,atvinnurekendur og flestir launþegaforingjar fyrir því að hægt verði sem fyrst að koma atvinnulæífinu í gang. Atvinna er jú grundvöllur fyrir því að heimilin geti lifað sómasamlegu lífi. Verkföll eiga því ekki rétt á sér núna. Báðir samningsaðilar verða að skilja það.


mbl.is Einfalt að afstýra verkfalli Eflingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband