Eykst fylgi Samfylkingarinnar með nýju merki

Samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup styðja 61% kjósenda ríkisstjórnarinnar. Þetta hlýtur að teljast verulega gott,þar sem fylgi ríkisstjórnarinnar hefur síðustu mánuðina aukist um 14%.

Samfylkingin virðist taka þessum tíðindum mjög alvarlega og hefur nú ákveðið að flokkurinn fái nýtt merki. Nú er það spurning hvort nýtt logo komi til með að auka fylgið.

kannski ætti Samfylkingin að fara í ákveðna naflaskoðun og athuga hvort það sé ekki eitthvað að málflutningum hjá sér. kannski höfðar forystan og stefnan alls ekki.

Kjósendur sjá og finna að það er hægt að treysta núverandi ríkisstjórn til að takast á við erfiðar efnahagslegar aðstæður.

Kannski er bara málið svo einfalt að kjósendur treysta ekki Loga formanni Samfylkingarinnar og hugmyndasmiði flokksins Ágústi Ólafi.

Það dugar ekki að breyta eingöngu um merki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband