22.6.2020 | 13:07
Lestrarátak Miðflokksins
Ár hvert er efnt til lestrarátaks meðal barna og undlinga. Þá hamast allir við að lesa sem flestar bækur og er haldin skrá yfir það. Einnig er efnt til Stóru lestrarkeppninnar þar sem fulltrúar skólanna koma saman og lesa upphátt og eru verðlaun veitt fyrir bestu frammistöðurnar.
Eitthhvað virðast þingmenn Miðflokksins hafa misst af þessu á sínum yngri árum og reyna nú að vinna þetta upp sem mest þeir geta. Á Alþingi fyrir nokkrum mánuðum lásu þingmenn MIðflokksins hvor fyrir annan uppúr alls konar skjölum um Orkupakka 3. Lesturinn stóð í tugi klukkustunda,þar sem þeir vöruðu við mikilli hættu ef pakkinn væri samþykktur. Þá myndum við missa allt rafmagn til útland og sitja eftir í myrkrinu með kertaljós. Ekki bar allur upplesturinn neinn árangur hjá Miðflokknum.Með öllum upplestrinum tókst þeim ekki að sannfæra aðra en sjálfa sig.
Nú ber svo við að Miðflokkurinn efnir aftur til lestrarátaksn í þingsal Alþingis. Nú lesa þeir hvorfyrir annan úr Samgönguáætlun og þá sérstaklega um Borgarlínuna. Spurning hvort Menntamálaráðherra án ekki að sjá til þess að þingmenn Miðflokksins fái sérstaka aðstöðu í þinghúsinu til að Miðflokksmenn geti haldið áfram í sínu lestrarátaki og lesið þar fyrir hvorn annan án þess að trufla aðra þingmenn í sínum störfum.Varla hafa þeir nokkur áhrif á skoðanir annarra þingmanna með öllum sínum lestri.
Örugglega hefur lestrarhraði þingmanna Miðflokksins aukist til muna við allan þennan lestur. Það er aftur móti stór spurning hvort lesskilningur þingmanna Miðflokksins hefur nokkuð aukist við allan þennan lestur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Undirskriftir gegn Orkupakkanum, sem safnað var í fimm vikur í fyrra, frá 8. apríl til 14. maí, voru 13.480, eða 5,4% af þeim sem voru á kjörskrá, 248.502, í alþingiskosningunum í október 2017.
Og örfáir mótmæltu Orkupakkanum á Austurvelli.
Það er nú allt og sumt.
Þorsteinn Briem, 22.6.2020 kl. 16:30
Svakalega miðflokksmenn,
mikið allir éta,
á þingi drukknir þrasa enn,
þeir svo allir freta.
Þorsteinn Briem, 22.6.2020 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.