30.6.2021 | 17:36
Klikkaði Jón Þór Pírati?
Nú hefur verið ákveðið að kalla þurfi Alþingi saman næsta þriðjudag til að leiðrétta mistök,sem gerð voru varðandi kosningalög. Ganga frá reglum varðandi listabókstafi framboðanna að öðrum kosti væri allt í uppnámi vegna kosninganna í haust.
Merkilegt að svona nokkuð skuli gerast hjá Alþingismönnum.
Á vegum Alþingis er starfandi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Hlutverk nefndarinnar er m.a. "Stjórnarskrármál,málefni forserta Íslands,Al.ingis og starfsmanna þess,kosningamál,málæfni stjórnarráðsins í heild önnur mál sem varða æðstu stjórn."
Formaður þessarar ábyrgðamiklu nefndar er Jón Þór Ólafsson Pírati.Ábyrgð nefndarinnar er mikil og ábyrgð foprmannsins eðli málsins samkvæmt mest. Það hlýtur að teljast mjög alvarlegt að formaður stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis skuli láta annað eins klúður og raun ber vitni líðast.
Ef formaður nefnarinnar væri einhver annar en Pírati hefði örugglega heyrst mikill hávaði úr innsta hring Pírata hringborðsins og kallað væri hástöfum um afsögn formannsins.
Nú heyrsist ekkert slíkt.
Það eru nefnilega vinnubrögð Pírata að lög og reglur nái ekki til þeirra sjálfra. Lög og reglur eigi bara við um aðra stjórnmálamenn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigurður.
Undur eru það að taka ekki vel gamanmálum á sumri
þegar burtfaranda þingmönnum bregður fyrir sjónir
í einn dag og síðan aldrei meir eftir velheppnað
landnám á ódáinsakri sakir vitsmuna og óbeislaðrar starfsorku
og sér lítt á hver er af æskuskeiði sá hinn yngsti eða elsti.
Geta menn hið besta notað daginn til að skattyrðast við sjónvarpið
að hætti þeirra er í árdaga litu sjónvarp af ógleymanlegum tilþrifum
í þingsal þjóðarinnar.
Gamansemi Jóns er nú litlu minni en er hann kom á þing
og er mikil eftirsjón í slíkum Jóni frá þeim jónum er létu sér nægja kjölsogið!
Húsari. (IP-tala skráð) 1.7.2021 kl. 09:53
Annað dæmi er að Dóra Björt heimtaði í vetur fund með vegna hugsanlega fordóma er óskað var eftir aðstoð lögreglu
Það þætti saga til næsta bæjar ef yfirpíratinn í Reykjavík óskaði eftir samtali vegna fordóma lögreglumannanna í Ásmundarsalsmálinu
Grímur Kjartansson, 1.7.2021 kl. 15:12
Sæll Sigurður.
Nú er það ráð helsta að Jón sendi í ofboði
breytingartillögu við dagskrá þingsins margnefndan dag
og geri að tillögu sinni að forljótum og afdönkuðum stóli
forseta þingsins verðu rutt út á hlað og eftir fylgi
skrifli öll í þingsal og að fornum síð stefni flokkarnir
hver öðrum til hólmgöngu er fram fari í miðjum þingsal
um bókstaf hvern og einn.
Jón, þetta er skóli! Þér ber að yfirgefa þingsal að loknum
þessum þingfundi í fullvissu andans um að allt hafi það verið harla gott!
Húsari. (IP-tala skráð) 2.7.2021 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.