30.5.2008 | 21:23
SAMSÆRISKENNING
Það er merkilegt að fylgjast með umræðunni um heilbrigðismálin. Vinstri grænir ásamt Framsóknarflokknum hamast eins og þeir geta að útbúa samsæriskenningar um að Sjálfstæðismenn stefni ótrauðir að því að einkavæða allt heimbrigðiskerfið. Dregin er upp sú mynd að með því muni allur kostnaður hækka gífurlega og að við siglum inní banaríska kerfið. Það verði útilokað fyrir venjulegt launafólk að fá heilbrigðisþjónustu. þeir ríku muni geta keypt sig fram fyrir biðraðirnar. Þetta er vissulega ekki glæsilegt ef satt reyndist. En er það svo? Það hefur marg oft komið fram að Sjálfstæðisflokkurinn hefur það ekki á sinni stefnuskrá að einkavæða allt heilbrigðiskerfið. Ég hef setið ansi marga landsfundi Sjálfstæðisflokksins og aldrei nokkurn tíma hefur verið samþykkt að gera þessar breytingar á heilbrigðiskerfinu sem VG og Framsókn tala um að standi til að gera.
Grundvallaratriði í stefnu Sjálfstæðisflokksins hefur verið og er að allir þegnar landsins eigi aðgang að heilbrigðisþjónustunni án tillits til efnahags.
Aftur á móti er unnið að því að skoða hvernig fjármagnið sem úthlutað er til heilbrigðismála geti nýst sem best. Í dag er málum þannig háttað að víða er þjónustan í einkarekstri. Hér í sveitarfélaginu eru þvær stofnanir sem sjálfseignastofnir reka. Önnur stofnunin er að Blesastaðir, sem er dvalarheimili fyrir aldraða. Hitt er heimili fyrir þroskahefta,sem staðsett er í Skaftholti.
Bæði þessi heimili eru rekon af miklum myndarskap og örugglega á mun ódýrari hátt en ef ríkið sæi um reksturinn. Er eitthvað að þessu fyrirkomulagi? Ég held að flestir hljóti að vera sammála að svo er ekki.Á þessum stöðum er ríkið að fá mun betri þjónustu fyrir sína fjármuni heldur en ef það sæi sjált um heimilin. Er það ekki aðalatriðið. Á þennan hátt getum við veitt fleirum góða þjónsutu.
Það er erfitt að átta sig á hver tilgangur Vinstri grænna og Framsóknar er með sínum samsæriskenningum. Fólk sér vonandi í gegnum áró'ður þeirra.
Grundvallaratriði í stefnu Sjálfstæðisflokksins hefur verið og er að allir þegnar landsins eigi aðgang að heilbrigðisþjónustunni án tillits til efnahags.
Aftur á móti er unnið að því að skoða hvernig fjármagnið sem úthlutað er til heilbrigðismála geti nýst sem best. Í dag er málum þannig háttað að víða er þjónustan í einkarekstri. Hér í sveitarfélaginu eru þvær stofnanir sem sjálfseignastofnir reka. Önnur stofnunin er að Blesastaðir, sem er dvalarheimili fyrir aldraða. Hitt er heimili fyrir þroskahefta,sem staðsett er í Skaftholti.
Bæði þessi heimili eru rekon af miklum myndarskap og örugglega á mun ódýrari hátt en ef ríkið sæi um reksturinn. Er eitthvað að þessu fyrirkomulagi? Ég held að flestir hljóti að vera sammála að svo er ekki.Á þessum stöðum er ríkið að fá mun betri þjónustu fyrir sína fjármuni heldur en ef það sæi sjált um heimilin. Er það ekki aðalatriðið. Á þennan hátt getum við veitt fleirum góða þjónsutu.
Það er erfitt að átta sig á hver tilgangur Vinstri grænna og Framsóknar er með sínum samsæriskenningum. Fólk sér vonandi í gegnum áró'ður þeirra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.