31.5.2008 | 13:12
UNDIRSTAÐA FRAMFARA
Um helgina er sjómannadagurinn haldin hátíðlegur.Þær miklu framfarir sem hafa orðið hjá okkur er fyrst og fremst fiskveiðum og fiskvinnslu að þakka. Lengi vel eða allt fram á síðustu ár voru sjávarafurðir okkar helsta útflutningsvara. Þrátt fyrir að margt annað hafi á síðustu árum komið til viðbótar í okkar útflutningi skipar sjávarútvegur enn stóran þátt í tekjuöflun þjóðarbúsins. Segja má að fiskveiðar og fiskvinnsla hafi komið undir okkur fótunum og skapað þann grunn að við gátum einnig bætt við öðrum þáttum.
Sjómenn hafa oft þurft að sækja sjóinn í alls konar veðrum og enn flokkast þetta undir hættulegt starf,þó sem betur fer hafi mjög dregið úr slysum á síðustu árum.Sjómannsstarfið þarf að vera vel launað starf, ég held að flestir hafi góðan skilning á því.
Ksotnaður vegna oliúhækkunar hefur nú öugglega þyngt rekstur margra útgerða og niðurskurður á þorskkvóta bætist við. Aftur á móti hlýtur gengisfelling krónunnar að koma á móti og skapa betri skilyrði fyrir útgerðina og útflutningsgreinina.
Kvótakerfið átti á sínum tíma að vera lausn allra vandamála og ein megin rökin voru að þetta myndi byggja upp og efla fiskistofnana. Þetta hefur ekki gerst. Fiskurinn í sjónum á að vera eign okkar allra. En er það svo? Jú,auðvitað má benda á að fiskveiðar og fiskvinnsla komið okkare til góða.Því miður hafa ansir margir vankantar verið á þessu kerfi. Margir aðilar virðast hafa gnótt fjármagns með því að leigja eða selja öðrum veiðiréttindi.Varla hefur það verið tilgangurinn að menn gætu selt þessi réttindi án þess að vera nokkuð að veiða.Ekki fá sjómennirnir nokkurn hluta af þessum hagnaði. Litlar útgerðir selja þeim stóru kvótann. Ekki hef ég trú á að sjómenn hjá þessum litlu úgerðum fái mikið í sinn hlut,þrátt fyrir að hafa verið á bátunum árum saman. Er þetta réttlæti?
Stórar útgerðir á landsbyggðinni hafa útrúlega sterka stöðu. Þeir hreinlega geta hótað því að selja kvótann í burtu ef sveitarstjórnirnar fari ekki eftir því sem þær vilja.
Þetta kerfi hlýtur að þurfa að endurskoða.
Sjómenn. Til hamingju með daginn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.