7.6.2008 | 13:46
ÁLVER RÍS Í HELGUVÍK.
Það var stór dagur í gær hjá Suðurnesjamönnum þegar skóflustungur voru teknar vegna kerskála í væntanlegu álveri í Helguvík.Bygging álvers í helguvík á eftir að hafa gífurlega mikil áhrif fyrir uppbyggingu atvinnulífsins á Suðurnesjum. Fleiri hundruð ný störf munu skapast með tilkomu þess. Þetta á einnig eftir að leiða af sér mikla fólksfjölgun á Suðurnesjum. Það hlýtur að vera mjög ákjósanlegt að ráðast í þessu stórkostlegu uppbyggingu nú á þeim tíma þegar efnhagsástandið er eins og það er. Framkvæmd sem þessi mun blása lífi í efnahagslífið og kemur því öllum landsmönnum til góða. Það var líka athyglisvert að heyra hástemmdar yfirlýsingar Björgvins viðskiptaráðherra um ágæti álvers í Helguvík og hvað þetta hefði mikla þýðingu fyrir þjóðarbúið. Það er ánægjulegt að Björgvin skuli tala á þennan hátt um stóriðjuframkvæmdir.
Nú þegar framkvæmd við byggingu álvers í Helguvík er að komast á fullt skrið er nauðsynlegt að líta aðeins til baka. Álverið lendir að stærstum hluta í landi Garðs og það eru því ekki síst hagsmunir þess sveitarfélags að fá álverið. Athyglisvert er að það var ekki samkomulag innan meirihlutans í Garði hvort veita ætti Norðuráli byggingaleyfi. Minnihluti F-listans sýndi þá ábyrgð að greiða atkvæði með leyfisveitingu,þannig að sú afstaða minnihlutans gerði það að verkum að Suðurnesjamenn sjá nú fram á mikla uppbyggingu og fjölgunn atvinnutækifæra.Klofningur innan meirihluta N-listans um þetta mál kom því ekki að sök vegna samþykktar F-listans.Þessari staðreynd þarf að halda vel til haga.
Það liggur alveg ljóst fyrir að í nánustu framtíð getum við ekki aukið fiskveiðar svo nokkru nemi. Möguleikar okkar liggja því fyrst og fremst í nýjum tækifærum á sviði hátækni. Við eigum alla möguleika á að geta framleitt rafmagn til að selja.Þar liggur okkar framtíð til að áfram verði hægt að halda uppi þeim góðu lífskjörum sem eru á Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.