DAGSTRÍÓIÐ SVEKKT

Ég horfði í kvöld á viðtöl við leiðtoga minnihlutaflokkanna í borgarstjórn. Mikið skelfing virkuðu þau vandræðaleg og svekkt við nýjustu tíðindum úr herbúðum Sjálfstæðismanna. Það var auðséð að Tríó Dags gerir sér rein fyrir að Hanna Birna á eftir að virka vel sem leiðtogi og að kjósendur hafa trú á henni.Tríó Dags gerir sér einnig grein fyrir að ágætis samkomulag er milli Sjálfstæðismanna og Ólafs F. Meirihlutinn er mjög líklegur til að skila góðum árangri. Samanburðurinn verður því mjög óhagstæður 100 daga meirihluta Dags.Það er því eðlilegt að Tríó Dags sé svekkt.

Fyrir Sjálfstæðisflokkinn á landsvísu er það mjög ánægjulegt að Vilhjálmur skyldi höggva á hnútinn og klára dæmið hver yrði næsti borgarstjóri og um leið oddviti flokksins. Öllum Sjálfstæðismönnum er mjög létt við þetta.Betri tíð í fylgi flokksins verður nú örugglega staðreynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband