14.6.2008 | 23:40
EKKI SNILLINGAR EÐA HVAÐ ?
Síðustu misseri hefur okkur verið talin trú um að verið væri að gera útrúlega hluti í viðskiptalífinu á erlendri grundu. Útrásin svokallaða væri hreint stórkostleg og við myndum í framtíðinni moka inn peningum í landið. Allir myndu njóta góðs afr útrásinni. Margir hafa eflaust hugsað, rosalega erum við klár á öllum sviðum. Við eigum menn sem skara gjörsamlega framúr á fjármálasviðinu.Íslendingar kaupa fyrirtæki í stórum stíl sem þessir útlendu aular gátu ekki rekið með hagnaði. Það er létt mál að láta þau blómstra fyrir fjármálasnillinga frá Íslandi.
En hvað?? Nú heyrist um kolrangar fjárfestingar erlendis. Við heyrum um milljarða tap. Hlutabréf falla og falla í verði. Allur almenningur þarf að borga brúsann. Bankarnir hættir að lána. Verðbólgan á fullt. krónan fellur og fellur. Hvað varð um alla fjármálasnilldina.
Það merkilega er að þeir sem gerðu allar vitleysurnar í fjárfestingunum voru verðlaunaðir með tugmilljóna starslokasamningumÞað má ýmislegt ganga á áður en þeir þurfa að herða sultarólina svo nokkru nemi. Hinir óbreyttu þurfa að borga brúsann.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.