SLÆMAR AKUREYRARFRÉTTIR

Skelfing var að heyra fréttirnar af ólótunum á Akureyri. Hvernig er þetta eiginlega að verða hjá okkur. Ráðist að lögreglunni,þannig að verulegt hættuástand skapaðist á Akureyri. Þessi uppákoma á Akureyri hlýtur að vekja ýmsa til umhugsunar. Hvað er eiginlega að gerast í okkar annars friðsæla landi. Það gengur ekki ef við ætlum ekki að gefa lögreglunni möguleika til að halda uppi röð og reglu.Fjölmiðlar geta haft mikil áhrif að skapa þannig andrúmsloft að framkoma þeirra sem standa slíku séu til skammar og að það verði að taka á slíku með ákveðnum aðgerðum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband