FRÍIÐ BÚIÐ

Jæja þá er maður komin aftur til landsins eftir ágætis frí. Skrapp í frí til Ítalíu Róm er alveg einstök borg að heimsækja. Sagan á hverju horni, en ansi var nú heitt miðað við okkar veðurfar. Fór einnig til Sorrento og sigldi til eyjarinnar Capri. Sú eyja státar af einstakri náttúrufegurð. Hressilega varð maður var við hvað krónan okkar er orðin veik. Nú fannst manni flest ansi dýrt en fyrir nokkrum mánuðum hefði viðhorfið verið annað. Þá var hagstætt að fara til útlanda. Sem sagt hversdagsleikinn aftur tekin við hér á gamla góða landinu þrátt fyrir allt. Ansi er ég nú samt hræddur um að við getum ekki mikið lengur ströglast við með þessa krónu okkar,sem hvergi er nothæf fyrir utan landssteinana. Hvaða tal var þetta eigina í Geir að taka upp dollar?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband