HVAÐ ER AÐ REYKVÍKINGAR ?

Ég er svo aldeilis undrandi að sj+a niðurstöðuna í þessari skoðanakönnun. Ætla Reykvíkingar virkilega að tryggja Samfylkingunni hreinan meirihluta í borgarstjórn. Eru Reykvíkingar virkilega búnir að gleyma borgarstjóratíð R-listans. Eru Reykvíkingar virkilega búnir að gleyma því að þegar Dagur stýrði borginni í 100 daga gerðist hreinlega ekki neitt.Það var ekki einu sinni til málefnasamningur. Vilja Reykvíkingar virkilega fá þannig stjór? Ég hreinlega trúi ekki að þetta sé að gerast.
mbl.is Samfylkingin fengi meirihluta í borgarstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Við Sjálfstæðismenn nutum þess he´r í eina tíð, að bjóða fram SAMSTILLTANN OG HEILANN HÓP manna.

Nú bregður svo við, að jafnvel Þorsteinn Pálsson segir í leiðara að Hanna afi verið foringi þeirra sem fóru gegn Vilhjálmi.  Kjósendur spyrja sig því, hvort svona liði sé trúandi og hvort ekki verði enn meiri róstur á næsta tímabili.

 Loks er það að athgua, að verulega er komin önnur mynd af mínum elskaða Flokki í huga kjósenda nú á síðari tímum gegnisfalla af mannavöldum en í kjölfar stórgróða og ofurlauna ,,spekingunum " til handa.

Miðbæjaríhaldið

af stofni Eðalíhalds, sem er í útrýmingarhættu

Bjarni Kjartansson, 27.6.2008 kl. 13:24

2 identicon

Flokkurinn verður að finna leið úr þeim mikla vanda sem borgarfulltrúar Reykjavíkur hafa komið honum í. Þetta er ekki einkamál Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Þetta hefur skaðað flokkinn á landsvísu. Ég held að forysta Sjálfstæðisflokksins þurfi að boða til fundar forystumanna í sveitarstjórnum á landsvísu. Við eigum rétt á að fá skýringar og það verður að skipuleggja starfið og starfshætti uppá nýtt. Með sama áframhaldandi erum við að gera Samfylkinguna að stærsta stjórnmálaafli landsinds. Það er nauðsynlegt að Sjálfstæðismenn geri sér grein fyrir þessari hættu og gerðar verði ráðstafanir til að koma í veg fyrir slíka óheillaþróun.

Sig.Jónsson (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband