ÖSSUR Í LEYNI.

Það var kátbroslegt að heyra fréttirnar af yfirlýsingu Össurar um stuðning við álver á Bakka við Húsavík. Athygli vakti að undirskriftin fór fram í kyrrþey,engir fjölmiðlar viðstaddir. Yfirleitt kappkosta ráðherrar nú að fá fjölmiðlaumfjöllun þegar þeir skrifa undir yfirlýsingar og ekki hefur Össur verið neitt sérstaklega þekktur fyrir það að láta lítið á sér bera. Auðvitað er það gott að Össur vilji stuðla að atvinnuuppbyggingu á Norðurlandi. Hvers vegna þessi feluleikur í málinu. Eru kosningaloforðin eitthvað að trufola Össur?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband