FAGNAÐAREFNI

Mikið ósköp held ég að heimsbyggðinni sé létt eftir áralanga bið um upplýsingar um skótegund þá sem páfinn gengur í. Það er sem sagt komið í ljós að páfinn gengur ekki í Prada skóm,heldur væntanlega einhverri ódýrari tegund.

Þessi stórkostlega frétt hlýtur að vekja íslenska fjölmiðlamenn til umhugsunar hvort þeir hafi staðið sig nægjanlega vel í rannsóknarblaðamennsunni. Mér vitanlega hefur hvergi verið upplýst í hvaða skótegund séra Karl biskup gengur. Það hlýtur að vera siðferðisleg krafa okkar Íslendinga að fá upplýsingar um hvort biskupinn gengur í Prada skóm,Loyds eða einhverri annarri tegund. Fjölmiðlamenn takið ykkur á og upplýsið íslenska þjóð um þetta. Við getum ekki verið eftirbátar páfans í Róm.


mbl.is Páfi klæðist ekki Prada
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Jónsson

Já,við verðum seint sammála þessu með Dag og Samfylkinguna. Dagur er ósköp myndarlegur drengur og kemur vel fyrir,en hann gerði hreint ekki neitt á sínum 100 dögum. Það hlýtur að  vera mun vænlegra fyrir Reykvíkinga að velja Hönnu Birnu,sem borgarstjóra. Þar er skörungur á ferðinni sem mun eitthvað láta sjást eftir sig.

Mikið rosalega er Sangreðisbæklingurinn sem ég sá flottur.Svona á að vinna hlutina. Maður hélt að það væri Sangerði sem ætti 100 ára afmæli en ekki Garðurinn.

Sigurður Jónsson, 28.6.2008 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband