3.7.2008 | 10:10
EINSTÖK BLESSUN
Í dag eru 35 ár liðin frá því eldgosinu á Heimaey lauk. Oft verður manni hugsað til upphaf gossins þegar fréttir berast úr fjarlægum löndum,þar sem agt er frá náttúruhamförum og miklu manntjóni. Einshver einstök blessun var yfir okkur Eyjamönnum. Að allir skyldu sleppa heilir rá þessum náttúruhamförum,sem koma upp nokkrum metrum frá byggðinni. Auðvitað hafði þetta mikil áhrif á okkur öll, sem bjuggum í Vestmannaeyjum á þessum tíma. Það var skelfilegt að sjá okkar fallegu eyju verða fyrir þessu. Sem betur fer náðist að byggja upp samfélagið að nýju í Vestmannaeyjum og þar er áfram öflugt samfélag. Auðvitað verður sveitarfélag aldrei það sama eftir slíkar náttúruhamfarir. Margir íbúar sneru ekki aftur og nýir íbúar komu.Eyjamenn voru staðráðnir í að byggja upp samfélag að nýju eftir að gosi lauk. Þótt íbúatalan hafi enn ekki náðst sem var árið 1973 er kraftur og bjartsýni ríkjandi. Framundan eru örugglega bjartir tímar með betri samgöngum.Bestu kveðjur til allra Eyjamanna hvar sem þeir eru staddir á þessum tímamótum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þetta Sigurður.
kv,
Svanur Gísli Þorkelsson, 3.7.2008 kl. 10:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.