10.7.2008 | 11:54
KREPPA ???
Ánægjulegt að sjá þessa frétt. Kreppan virðist sem sagt ekki ná til allra hópa í þjóðfélaginu. Versnandi efnhagsástand hefur ekki áhrif á alla hópa. Þetta dæmi sýnir betur en margt annað hversu ólík kjör þegnar landsins búa við. Allt kreppurtal, verðbólga,eldsneytisverð,hækkun lána o.s.frv. bítur ekki á alla. Það er hinn almenni þjóðfélagsþegn og launamaður sem þarf að taka á sig afleiðingarnar af versnandi efnahagsástandi. Annars væri það fróðlegt ef einhver talnaglöggur aðili myndi reikna út hvað pulsan kostar miðað við kostnað á eldsneytisnotkun,laun flugmanns og annars kostnaðar við að skreppa á þyrlu til að ná sér í pulsu.Við hin förum á Bæjarins bestu.
Þyrlan nýtt í pylsukaup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski hefði hann komið á flottari þyrlu ef kreppan væri ekki. en hún væntanlega snertir alla
Manni (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 12:48
Já,það ömurlegt til þess að hugsa ef þessir höfðingjar geta ekki verið á nýjustu og flottustu þyrlunum. Þetta er verulegt áhyggjuefni fyrir alla Íslendinga.
Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 13:05
Finnst þetta ekkert sniðugt svona á þessum síðustu og verstu tímum. Þetta er ekkert öfund hjá mér, mér finnst þetta bara svo smáborgarleg sýndarmennska. Að gagngrýna svona fottræfilshátt er ævinlega afgreitt með því að um sé að ræða öfund (af fólki sem þjáist af auðsdýrkun?), en það er það bara hreint ekki.
Sigurmundur Ólafur Hlöðversson (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 13:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.