SIRKUS ÓLAFS OG ÞORGERÐAR

Ég horfði á Kastljós í gær,þar sem fjallað var m.a. um Kínaför Ólafs og Þorgerðar á Olympíuleikana og svo aftur í kvöld var fjallað um sama efni. Ég verð nú að segja að ég er sammála Þórlindi formanni SUS og Agnesi Braga blaðamanni Morgunblaðsins,en bæði telja þau að forsetinn og ráðherrann hefðu átt að afþakka að taka þátt í sirkussýningu Kínverja. Auðvitað geta Ólafur og Þorgerður mætt og klappað fyrir íþróttafólkinu,en um leið og þau mæta fyrir hönd þjóðarinnar og sitja í heiðursstúku kommanna  í Kína láta þau nota sig í áróðursskyni. Það er allt annað mál hvort íþróttamenn taka þátt í keppninni. Forsetinn og menntamálaráðherra hefðu átt að neita þátttöku í sirkusnum. Það hefðu verið sterk skilaboð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Le Betiz

Sæll aftur Sigurður og takk fyrir síðast. Ég vildi benda á að þú vildir kannski leiðrétta leiðinlegar innsláttarvillur í texta þínum í orðunum foorseti og mennatmálaráðherra áður en þú verður að athlægi. Sendi mínar bestu kveðjur austur.
Signý.

Le Betiz, 26.7.2008 kl. 01:41

2 identicon

Takk fyrir ábendinguna.

Sig.Jónsson (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 12:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband