26.7.2008 | 18:25
GEIMVERUR TIL. HVAÐA ÁHRIF HEFÐI ÞAÐ ?
Dóttursonur minn sjö ára sýndi mér þessa frétt og var yfirsig hrifin að nú væri komið í ljós að það væru til geimverur. Ég sagði að það væru nú ekki allir vissir um það og engin hefði nú fundist enn. Hann sagði þetta víst rétt,það stæði í Morgunblaðinu.
Annars er gaman að velta þessu fyrir sér. Hvernig myndi heimurinn bregðast við ef við fengjum einn góðan veðurdag geimveru í heimsókn. Hvaða áhrif myndi það hafa? Hvað með öll trúarbrögð og að við hérna á jörðinni séum miðdepill alls og ekkert líf sé annars staðar.Kannski þurfum við aldrei að hafa áhyggjur af þessu. Engu síður gaman að velta spurningunni fyrir sér.
Eitt er þó víst að barnabarnið trúir Mogganum og það er útaf fyrir sig hið besta mál.
Það eru til geimverur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælir Sigurður.
Mikið rétt að þetta sé áhugaverð pæling eða réttara sagt kannski ein af þeim allra stærstu. Sjálfur hefur maður velt þessu fyrir sér en jafnframt í einrúmi. Enda er viðfangsefnið sett á pall með álfum og annarskonar þjóðsögum. Þetta tvennt er að mínu mati ekki lýkt. Við, mennirnir, erum þannig geimverur og sönnun á að líf geti þróast með vitsmuni á meðan annað eru eingöngu getgátur eða byggt á einhverskonar sannfæringu hvers og eins og hefur þar að leiðandi ekkert gildi fyrir aðra en viðkomandi.
Varðandi það þú minnist á trúarbrögð, ásæðan fyrir því ég svara þér, þá rak ég augun í það er ég leit yfir bloggfærslur tengdar þessari frétt mbl.is hversu margir minntust á trú. Ég hafði jafnan haldið því fram fyrir sjálfum mér að ´þjóðfélög byggð "hinum nútímalegustu mönnum" myndu nálgast þetta á annan hátt en að tengingu við "einhvern" guð. Myndu þá nálgast málið á vísindalegum forsendum en ekki trúarlegum. Kannski er ástæðan að þegar engin svör fást, þá leitar mannlegt eðli til einhvers foreldris (Guðs) sem uppfræðir það þegar það spyr barnslegra spurninga um hluti sem það ekki skilur. Önnur aðferð manna er tengd einhverskonar þröngsýni. Með þeim hætti fjalla menn um viðfangsefni eins og komu geimvera þannig að um ógerlega gjörning sé að ræða og vitna jafnan í hinar gríðarlegu veglengdir milli stjörnukerfa. Þannig hafa bestu vísindamenn fortíðar fallið í þá gryfju að verða aðhlátursefni fræðimanna samtímans. T.d. er aftast í tímaritinu Lifandi Vísinda sér opna undir heitinu "Verstu mistök vísindana" þar sem grín er gert af vísndamönnum fyrri alda og kjánalegum staðhæfingum þeirra. Loka niðurstaðan hlýtur því að vera sú að varlega skal fullyrða eða alhæfa um möguleika tækninnar, heldur hugsa með opnun huga án fordóma. Menn skulu varast það að halda að það sú tæknikunnátta og sá skilningur er mannkynið býr yfir í dag sé hin fullkomna þekking og með henni sé hægt að útskýra og útiloka alla hluti....Það er aðferð hins vitgranna. MBK. Sinalco
Sinalco, 27.7.2008 kl. 02:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.