ÞETTA ER LAUSNIN.

Verslanir hér á landi eru byrjaðar að loka vegna greisðluerfiðleika. Spáð er að búast megi við að fleiri verslanir bætist í hópinn og að stóru verslunakeðjurnar muni fækka sínum verslunum. Þegar ég sá þessa frétt í mbl. held ég að margir kaupmenn hljóti að hugsa, þarna er lausnin. Mikið óskaplega væri nú vinalegt ð koma inní herrafataverslun og það fyrsta sem sagt væri, "Hvað má bjóða þér, bjór,kaffi og koníak eða eitthvað annað".

Notalegt að velja sér föt,bindi,sokka og skó við þessar aðstæður. Alveg er ég viss um að sala verslana myndi glæðast mikið við þetta. Kannski yrðu nú ekki allir jafn hrifnir,allavega gengur ekki vel að fá í gegn að selja bjór og léttvín í matvöruverslunum.

En sem sagt bar í fataverslunum ætti að vera leið til að glæða viðskiptin á krepputímum.


mbl.is Bar við mátunarklefann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmir Arnarson

Þetta er vissulega sniðugt og skemmtilegt en svo sem engin nýlunda.  Ég hef rekist á þetta á nokkrum stöðum erlendis, rauðvínsbar og svo kokteilbar sem pössuðu svo vel inn í verslanirnar, skemmtilegt andrúmsloft sem skapast.

í Kringlunni man ég eftir að léttvín bar í boði fyrir gesti í einni ágætri herrafataverslun um jólin og ég sé bara ekki annað en að hægt væri að hafa barhorn í versluninni þó ekki væri verið að selja vínið, það er nú öllum frjálst að gefa vín.

Einhvern veginn vill ég halda áfengi í sérbúðum.  Ég trúi ekki að starfsfólk í matvöruverslunum geti haft fullkomið eftirlit með aldurstakmörkunum og það fólk sem vinnur þar er yfirleitt svo ungt sjálft.

Hilmir Arnarson, 3.8.2008 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband