4.8.2008 | 20:49
SVEITARFÉLÖGIN EIGA HLUT.
Nú hefur blessuð álagningaskrá opinbera gjalda verið lögð fram. Eins og áður eru menn nú ekki á eitt sáttir þegar þeir sjá hvað menn borga í gjöld. Margir telja að sumir sleppi ótrúlega vel og það geti ekki staðist að hægt sé að lifa af svo lágum tekjum og gruna að eitthvað sé ekki talið fram.
Svo eru margir sem virðast hafa það ágætt en sleppa gjörsamlega við að greiða nokkuð til síns sveitarfélags. þeir byggja afkomu sína á fjármagnstekjum og greiða lítið eða ekkert til sveitarfélagsins. Þessir aðilar þiggja samt sem áður alla þjónustu af sveitarfélaginu. Það er því eðlilegt að sveitarfélögin geri þá kröfu að fá hluta af þessum skatttekjum til sín.
Mér finnst einnig eðlilegt að sveitarfélögin fengju gott hlutfall af virðisaukaskattstekjum en ekki eingöngu ríkið. Einnig væri mjög eðlilegt að sveitarfélögin fengju hluta af bifreiðagjöldunum sem ríkið innheimtir.
Í allri umræðu um tekjuskiptinguna þarf að sjálfsögðu að ræða þann möguleika að sveitarfélögin taki til sín fleiri verkefni. Sveitarfélögin hafa oftsinnis lýst yfir vilja til þess enda fylgi verkefnunum tekjustofnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.