6.8.2008 | 11:59
EÐLILEG LÆKKUN ?
Ánægjulega er fyrir okkur bifreiðaeigendur að sjá þessa þróun heldur en þá sem verið hefur. Aftur á móti finnst mér að það þurfi að koma fram hvort þessi lækkun nú sé í samræmi við þróun á heimsmarkaði og genginu hjá okkur. Það væri mjög æskilegt að t.d. Félag íslenskra bifreiðaeigenda nú eða talsmaður neytenda og/eða Neytendasamtökin gæfu út sitt álit á lækkunum/hækkunum í hvert skipti sem breytingar verða á eldsneytisverði.
Það væri örugglega mjög gott aðhald fyrir olíufélögin.Ef til vill færum við í framhaldinu að sjá meiri verðmun og þannig meiri samkeppni en nú er.
Skeljungur og Olís hafa lækkað verð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefur þegar komið fram hjá FÍB að félögin skuldi neytendum að minnsta kosti 5 króna lækkun pr. ltr eins og staðan er í dag, margir telja það þó í minna lagi.
Skarfurinn, 6.8.2008 kl. 12:15
Já, það myndi muna um 5 kr. lækkun á hvern lítra. Furðulegt hvað diesel er miklu hærra hérna? Það þyrfti einmitt að fara í nánari samanburð við nágrannaríki.Í dag er lítil hvatning að vera á díselbíl.
Talandi um verðið þá sýna þeir hjá N 1 mikinn rausnarskap að gefa manni kaffi og kleinu við áfyllingu. Ég hef nú samt þá trú að það þurfi að veita olíufélögunum mun meira aðhald, þannig að samkeppnin verði virkari.Þó það sé ágætt að fá kaffi og kleinu ásamt safnpunktum,held ég hægt væri að gera mun betur til að lækka og á það bæði við um olíufélögin og ríkið.
Sigurður Jónsson (IP-tala skráð) 6.8.2008 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.