16.8.2008 | 00:12
SIRKUS SVANDÍSAR.
Ég sá það haft eftir Svandísi borgafulltrúa Vinstri grænna að hún teldi að Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík hefði stundað mikið sirkuslíf á kjörtímabilinu og síðasta meirighlutamyndun væri liður í því. Vinstri grænir hafa talað um klækjastjórnmál hjá Sjálfstæðisflokknum og menn væru ginntir til samstarfs eins og Ólafur F. og Óskar. Samt sem áður kemur það nú í fréttum að Árni Þór þingmaður Vinstri grænna hafi verið gerður út af örkinni til að reyna að vekja upp Tjarnarkvartettinn. Ætli Ingibjörg Sólrún hefði kallað það uppvakning ef tekist hefði að vekja Tjarnarkvartettinn til lífs á nýjan leik.Ég efast nú um það. Það er ótrúlegt hvernig formaður Samfylkingar leyfir sér að hreita í Sjálfstæðismenn.
Það gekk svo mikið á í sirkuslífi Tjarnardúettsins (Dagur og Svandís) að það voru gerðir út spekúlantar til að reyna að fá Ólaf F. réttkjörinn borgarfulltrúa til að draga sig í hlé þannig að hægt væri að vekja upp afturgöngu Tjarnarkvartettsins með því að fá Margréeti Sverrisdóttur inn í borgarstjórn.
Svo talar Samfylkingin og Vinstri grænir um klækjastjórnmál hjá öðrum. Hvernig væru fyrir fjölmiðla að ganga svolítið hart að þeim og spyrja út í þessi vinnubrögð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll minn kæri Sigurður vinur vors og blóma. Ég sá þetta viðtal við utanríkisráðherra og ég skildi þetta líka þannig að hún kallaði samstarfsflokk sinn "draug" er þetta stjórnarsamstarf ekki að fara að líða undir lok? Þá líkasérstaklega eftir þessa grimmdarlegu árás á norðlendinga af umhverfisráðherra nú á dögunum?
Jónas Jónasson, 16.8.2008 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.