RÉTT BJÖRGVIN EN HVAÐ ?

Það er ánægjulegt að sjá að viðskiptaráðherra lýsir því yfir að verð á eldsneyti eigi að lækka hratt. En hvað? Það hefur nú samt sem áður ekki gerst. Olíufélögin virðast fara sínu fram og komast upp með það.

Vonandi taka þau nú mark á orðum Björgvins og við neytendur förum að sjá lækkanir. Ef ekki. Hvað ætlar Björgvin þá að gera?


mbl.is Viðskiptaráðherra: Eldsneyti á að lækka hratt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ætli hann geri ekki eitthvað svipað og tuskuvaskarnir á undan honum, sem sagt ekki neitt. Hvenær hefur verið hróflað við olíufélögum? Hafa þessir menn eitthvað til þess? Ef svo er þá hafa fyrirrennarar ekki verið mikið á tánum:

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.8.2008 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband