24.8.2008 | 09:26
FÖGNUM SILFRINU
Þótt við höfum ekki góð gullinu er árangur íslenska handboltaliðsins frábær.Ekkert íslenskt lið í hópíþrótt hefur náð eins góðum árangri. Það eru engar smá handboltaíþróttaþjóðir sem hafa verið lagðar að velli í þessari keppni.
Íslenska þjóðin getur verið gífurlega stolt af strákunum. Það er ekki á hverjum degi sem við vinnum til verðlauna á stórmóti eins og Olympíuleikum. Til hamingju með silfrið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. Ég tek undir það að þetta er afrek sem ber að fagna. Annað sem ég held að hafi gerst er að með ótrúlegri þrautseigju og réttu hugarfari hafa þessir menn vakið meiri athygli á íslensku þjóðinni og Íslandi en nokkrum öðrum hefur tekist fyrr og kannski síðar líka. Prúðir, sterkir og tilfinningaríkir gefa þeir umheiminum skilaboð um litlu þjóðina sem situr út í útnára heimsins í útrás. Þjóðin er klökk og þakklát það er engin vafi á því meira að segja þeir sem þola ekki boltaleikina. Ég vil svo að endingu lýsa aðdáun minni á þeim og sérstaklega Ólafi Stefánssyni. kveðja Kolbrún.
Kolbrún Stefánsdóttir, 25.8.2008 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.