25.8.2008 | 12:42
HIN HLIÐIN Á KÍNA.
Skrautsýningar Kínverja við setningu og lok Olympíuleikana voru hreint stórkostlegar og mikið í þær lagt. Það þarf enga smá skipulagningu til að láta svona ganga upp.Allt virðist hjafa tekist með sóma hvað varðar skipulagningu leikjanna. Meira segja lítil sem engin mengun.
Á meðan heimsbyggðinni er aðeins sýnt skrautið og glansmynd af Kína er allt í lagi. Um leið og einhver ætlar að mótmæla eða senda neikvæða frétt eru málin litin alvarlegum augum og engin miskunn sýnd. Það virðist vera sem þetta stjórnarfar sem sumir hverjir vinstri menn eru svo hrifnir af hér á landi þolir ekki að íbúarnir fái að hafa sjálfstæða hugsun. þetta kerfi þrýfst á því að halda öllum frjálsum skoðunum niðri. Íbúar geta ekki notað Internetið nema að hluta. Þeir mega aðeins hlusta og horfa á það sem stjórnvöld ákveða.
Þótt ýmislegt megi nú finna að í okkar ágæta landi megum við þó láta soðanir okkar í ljós og getum ferðast og fylgst með þeim fjölmiðlum sem við viljum.
Merkilegt að kommúnismi eða sósíalismi virðist hvergi geta þrifist nema fólkinu sé haldið í járngreipum. Þrátt fyrir glæsilega Olympíuleika er ekki líklegt að fólkið fái aukið frelsi.
Allt hlýtur að vekja vinstri menn á Íslandi til umhugsunar, hvort þetta sé þjóðfélag sem sé mjög eftirsóknarvert að taka sér til fyrirmyndar.
Mótmælendum vísað úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.