25.8.2008 | 16:28
ER EKKI ALLT Í LAGI ?
Það fer nú hreinlega hrollur um mann að lesa svona frétt. Hvernig getur mönnum í tvýugt dottið í hug að haga sér svona. Þér hljóta að gera sér grein fyrir þeirri hættu sem svona lagða getur haft í för með sér. Að sjálfsögðu á að beita háuum sektum fyrir svona athæfi og jafnvel prófmissi um einhvern tíma.Þetta eru engin smábörn sem voru á bílnum. Maður bara spyr,Er ekki allt í laga með svona menn.
Það er reyndar með ólíkindum hvernig keyrsluga er á mörgum bílaplönum t.d. við stórmarkaði. Þar er oft á tíðum keyrt um á miklum hraða.
Það hafa verið hörmuleg slys á kaflanum frá Hveragerði til Selfoss. Þrátt fyrir það sér maður ansi glæfralegan akstur um veginn. Nýlega sá ég bíl taka framúr á veginum þar sem var bein lína og þurfti að gefa ansi hressilega í til að komast framúr og sleppa við bíl sem var að koma á móti.
Það gengur ekki að tala um að lækka hámarkshraði á þeim vegi eða auka öryggi nema að löggæsla sé aukin´rækilega á veginum. Það er það eina sem getur orðið til þess að menn passi sig. Þetta verður að vera lausnin þar til vegabætur hafa átt sér stað á kaflanum þ.e. 2 plús 2 vegur. Við það mun öryggi aukast að mun á veginum.
Ofsaakstur á skólalóð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það á að gera bílinn upptækan, selja hann og verja andvirðinu til aukins umferðaöryggis. Drengina báða ætti aðs setja í nauðungarvinnu í tvo til þrjú ár, upp á vatn og brauð.
Pétur Gissurarson (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 17:02
Þetta var gróft i kringum 12 ára krakkana....en common það má ekki koma frétt um hraðakstur eða einhver að spóla hringi og þá eruð þið bloggarnir strax farnir að væla yfir því eins og einhver Alþingisgaurinn muni nokkurtímann lesa þetta?
Einhversstaðar verða vondir að vera til að leika sér á bílunum sínum ekki satt?
Skal alveg viðurkenna að grunnskólinn er ekki besti staðurinn enda "aðeins" of ungar stelpur þar á ferð.
Kiddi (IP-tala skráð) 25.8.2008 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.