26.8.2008 | 12:58
HÆKKUM LAUNIN.
Furðulegt er það hversu illa það hefur gengið að borga uppeldisstörfum,mörgum störfum í heilbrigðisþjónustu,uppledisstörfumm,fræðslustörfum og ummönnunarstörfum þokkaleg laun.
Þessir hópar hafa nú um langt skeið þurft að berjast af mikilli hörku til að reyna að ná fram leiðréttingu.Þetta gerist þrátt fyrir það að illa gangi að manna margar stofnanir.
Auðvitað spyr maður sig að því hvort ástæðan fyrir lélegum kjörum geti verið að hér er fyrst og fremst um kvennastörf að ræða. Auðvitað er það fáránlegt ef svo er. En er það ekki ástæðan?
Karlastörf sem krefjast svipaðrar menntunar eru yfirleitt mun betur borguð.
Við erum ein ríkasta þjóð í heimi og hljótum að hafa efni á því að meta störf sem lúta að uppeldi og ummönnun betur en nú er gert. Það er með öllu óþolandi að það sé árvisst að skerða þurfi þjónustu á leikskólum,frístundaheimilum og hjúkrunarstofnunum.
Það hefur verið lenska að meta mun betur störf til launa sem lúta að fjármálaumsýslu og viðskiptum heldur en þessum störfum sem lúta að uppeldi og ummönnun.
Við þurfum að breyta hugsunarhættinum. Það er ekki nóg að allir viðurkenni að ummönnunar og uppeldisstörf séu einhver mikilvægustu störfin í þjóðfélaginu ef við metum þau svo ekki til almennilegra launa.
Við eigum ekki að láta það á okkur spyrjast.
Hjúkrunarfræðingar taka undir kröfur ljósmæðra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr
Hólmdís Hjartardóttir, 26.8.2008 kl. 13:57
Vel mælt og skrifað.
Rut (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 14:03
Mjög sammála þér!!!
Solveig Björk (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.