28.8.2008 | 21:28
NÚ ERUM VIÐ AÐ TALA SAMAN EÐA HVAÐ.
Þetta virðist vera ágætisframtak hjá Björgvini viðskiptaráðherra. En maður spyr hvað svo. Þetta verður eflaust fallega útlítandi skýrsla með mikið af tölum og flottum línu- og súluritum.Hvað ætlar ráðherra að gera í framhaldinu? það er raunverulega það sem skiptir okkur neytendur máli. Hvernig er hægt að tryggja að verð á eldsneyti verði lægra hér. Allavega hlýtur það að vera krafa okkar neytenda að við njótum lækkunar á heimsmarkaði. Það er með öllu óþolandi að þá skulæu olíufélögin frekar grípa til þess ráðs að hækka álagninguna í stað þess að láta viðskiptavinina njóta lækkunar.
Ég man líka eftir fallegum orðum viðskiptaráðherra að fylgst yrði náið með þróun verðlags á matmælamarkaði og víðar. Og hvað svo? Gerist nokkur skapaður hlutur þótt verð á vörum hækki og hækki. Hefur einhver orðið var við það?
Samfylkingin ætlaði að afnema verðtryggingu á lánum, Hefur einhver orðið var við hreyfingu á því máli. Kannski tekur Samfylkingin við sér núna eftir að 80% landsmanna vilja að verðtrygging á lánum verði afnumin.
Viðskiptaráðherra boðaði að afnema ætti stimpilgjöls, flott hjá honum. Sagt var að ekki væri hægt að afnema stimpilgjöldin þegar mikil þensla væri á fasteignamarkaðnum. Nú er sá markaður kaldur.Hvað gerðist ,aðeins örlítið skref stigið. Maður hefði nú haldið að tækifærið hefði gefist til að afnema stimpilgjöldin með öllu.
Skoðar verðlag á eldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er gaman að fylgjast með mönnum hampa sínum frambjóðendum og/eða ráðherrum líkt og þeir væru í guðatölu!
Flosi Kristjánsson, 28.8.2008 kl. 23:38
Já Bjögvin er bara að blekkja , fá fjölmiðlana til að segja hversu hörð barátta hans er við hina vondu . Sama gera aðrir kratar blekkja ljúga, og fjölmiðlafólkið þeirra tekur undir svo undirtekur í fjöllunum.
JK (IP-tala skráð) 29.8.2008 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.