29.8.2008 | 14:05
BILL CLINTON EINN Í LYFTUNNI ?
Stórmenni geta orðið föst í lyftu eins og við venjulega fólkið eins og þetta dæmi sannar. Ég reyni alltaf að horfa á spjallþætti Jay Leno á Skjá einum. Þar er mikið grín gert að þeim Clinton hjónum eins og svo mörgum öðrum. Ég er hræddur um að fólki hér á landi myndi nú finnast sumir brandararnir alveg á mörkunum væru þeir sagðir um íslenska ráðamenn.
Ég er viss um að Jay Leno á eftir að nota þetta ansi mikið í sínum þáttum. Því verður örugglega velt upp hvort Bill hafi nú ekki stoppað lyftuna svona milli hæða og gefið í skyn að einhver kvenkyns hafi nú verið með honum. Ætli það hafi verið staðreyndin?Allavega eru þeir orðnir ansi margir brandararnir sem sagðir hafa verið um Bill og hans kvennamál. Hillary blessunin hefur nú svo sem ekki sloppið vel, allavega eru margir brandararnir um dragtirnar hennar og hláturinn.
En þættir Jay Leno eru alveg bráð skemmtilegir. Verst að engum íslenskum skuli detta í hug að hafa svona þætti,þótt segja megi kannski að Spaugstofan sé oft á svipuðum nótum.
Bill Clinton festist í lyftu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:10 | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.