30.8.2008 | 13:28
ÞAÐ VAR ÞÁ SVONA
Ég held að flestir hafi verið mjög ánægðir með IKEA þegar aðrir voru að hækka þá auglýstu þeir óbreytt verð þar til nýr listi kæmi. Nú hefur listinn verið borinn í hvert hús. Staðreyndin er að verð hækkar að meðaltali um 20%. Er það nú ekki nokkuð hressilegt? Er IKEA að vinna upp að ekki var hækkað síðustu ma´nuði. Á nú að ná því til baka? Er IKEA að beita sömu rökunum og olíufélögin gera.
Eru það réttar fullyrðingar að verð á IKEA vörum sé mun lægra erlendis?
Hér hljóta Neytendasamtökin og Viðskiptaráðuneytið að láta kanna málin. Það gengur hreinlega ekki lengur hvað okkur neytendum er boðið uppá.
Ikea hækkar verð um fimmtung að meðaltali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ástæða þess að vöruverð var hið sama, meðan verð annarsstaðar hækkaði er sú að þeir meiga ALLS EKKI undir neinum kringumstæðum hækka verð á vörum sem auglýstar eru í árlegum bæklingi. Þá væru þeir bara í vondum málum. Og það gildir um allar IKEA verslanirnar út um allan heim. Hins vegar meiga þeir hækka þær vörur sem ekki eru auglýstar í bæklingnum, sem þeir gerðu á sumum vörum, þótt að ekki hafi skapast umræða um það í fjölmiðlum.
xxx (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.